TUSKUR OG SVAMPAR

KLASSISKIR KLÚTAR, SVAMPAR OG HANSKAR

Við hjá Mosey erum stolt af að geta boðið upp á vörur frá Blindravinnustofu

Blindravinnustofan gegnir mikilvægu hlutverki í því að skapa blindu, sjónskertu og öðru fötluðu fólki atvinnu og starfa þar um 30 fatlaðir einstaklingar. Mikilvægasti hluti starfseminnar er pökkun á hreinlætisvörum sem seldar undir merkjum Blindra-vinnustofunnar.


Sale

Unavailable

Sold Out