

VIÐ ERUM SVO ÁNÆGÐ
Loksins erum við búin að fá nýja brúsa. Það er búið að vera draumur okkar í mörg ár og nú er hann kominn í hús. Nýju brúsarni fara í dreifingu strax og ættu að fara að sjást í hillunum fljótlega.
Vörurnar okkar fást einnig í Bónus, Húsasmiðjuni, Slippfélaginu, Fjarðarkaup og Rafver svo eitthvað sé nefnt
Íslensk framleiðsla = minna kolefnaspor
Allar umbúðir eru í HDPE plasti, sem ekki tekur til sín innihaldið í þeim. Er því 100% endurnýtanlegar.
Umbúðirnar eru íslensk framleiðsla og því kolefnaspor þeirra minna en ef um innfluttar umbúðir væri að ræða.
Eins er hægt að fá áfyllingar í eins líters pakkningum og tveggja og hálfslítra pakkningum.


Litglaðir Örtrefjaklútar
Featured collection

