Dökkblátt örtrefja Hundklæði 1 stk.
Frábær ómissandi Hundklæði til að þurka gæludyrin hvort sem er eftir baðið eða göngutúrinn. Ótrúleg rakadrægni þessa efnis gerir þessi Hundklæði að besta vini þeirra sem þurfa að þurka hundinn/köttinn sinn.
Húndklæðin eru ótrúlega létt og fyrirferðalítil en rosalega rakadræg og þorna fljótt aftur.
Hægt er að panta lazer prentaða áletrun með mynd og texta að óskum.
Fæst í fjölmörgum öðrum litum
Þvottaleiðbeningar:
Best er að þvo sér fyrir notkun, getur litað frá sér.
Þvoist við 60°C hita, þolir þurkara.
Forðist að nota mykingarefni við þvott á örtrefjavörum.