Sturtu-, bað- og flísahreinsir 1000ml áfylling
Sturtu-, bað- og flísahreinsir er afar öflugur kísil hreinsir, enda hannaður sérstaklega til að ná burt kísil af gleri, flísum, postulíni og plasti.
Sturtu-, bað- og flísahreinsir er einnig sérlega góður til að hreinsa fitu og sápuleifar.
Inniheldur Dínatríummetasilikat. Natríumhýdroxíð. pH 12.0
Engin ilm- eða litarefni.