Airtag hundaólin er búin til úr sterku nylonefni með mjúkri fóðrun að innanverðu, og er með sterkan haldara fyrir airtag til að halda gæludýrinu þínu öruggu. Ólin hefur einnig endurskin fyrir betri sýnileika í myrkri, þessi fallega og mjúka hönnunina tryggir hámarks þægindi fyrir dyrið þitt.